fari það í hurðarlaust

Við erum farin að hengja Kela innan á hurðina þegar hann fer út að pissa, hann er settur í færilykkju og svo er bara tosað í hann til að ná hans hátign inn. Ekkert girðingarhopp og vesen. Keli flýtti sér mikið í morgun, svo mikið að hann hafði hurðarhúninn með sér út. Hurðarhúnninn var gamall plasthurðahúnn, svalahúnn. Það kom hvellur þegar hann brotnaði. Keli sneri við og kom og skoðaði verknaðinn. ,, Ha pabbi, hvað er þetta ? sagði hann og þefaði af húninum.

Steinar var hinsvegar nokkuð undarlegur á svipinn.

Hann fór og keypti annan hún, úr járni.

Nú má Keli flýta sér að vild.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulla Dan

Frábærir hundar sem þú átt

Hulla Dan, 10.3.2008 kl. 20:19

2 Smámynd: Bryndís

Hahaha, hann er frábær hann Keli   
    Eigðu góða viku Ragga mín, ég er að fara til USA

Kveðja úr Mosóbæ.......

Bryndís, 10.3.2008 kl. 20:44

3 Smámynd: Dísa Dóra

hahaha frábær hundur

Dísa Dóra, 10.3.2008 kl. 21:03

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Hahaha hann hefur örugglega verið sakleysið uppmálað!

Huld S. Ringsted, 10.3.2008 kl. 21:34

5 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Vá, það hefur aldeilis verið fart á hundum. Skil hann vel, ekki myndi ég vilja fara út að pissa í þessum gaddi.

Helga Magnúsdóttir, 10.3.2008 kl. 21:41

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Frábær hann Keli.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.3.2008 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband