Ung stúlka á afmæli í dag
7.2.2008 | 16:07
Elsku Auður mín, innilega til hamingju með afmælið. Það er ég viss um að stóri bróðir reynir að vinka þér í gegnum vonda veðrið af skýinu sínu.
Auður er næstyngsta systir hans Hilmars og hafi einhverntímann eitthvað verið á hreinu í þessari familíu þá var það sú staðreynd að honum þótti ósköp vænt um litlu systkinin sín.
Nú sé ég tæplega hænsakofann í garðinum mínum, farið þið varlega og engar æfintýraferðir í dag.
Athugasemdir
Til hamingju með dömuna
Hænsnakofinn kemur í ljós í leysingunum!
Kristín Snorradóttir, 7.2.2008 kl. 16:28
Til hamingju Auður.
Engar ævintýraferðir sko.... home sweet home er ósköp indælt í svona veðri.
Anna Einarsdóttir, 7.2.2008 kl. 16:49
Mér tókst að komast heim en er að spá í að vera heima til sunnudags
Kidda (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 17:30
Til hamingju með Auði. Fallegt nafn sem hlýjar og gefur. Vonandi fylgja kraftar þess stelpunni.
Hugarfluga, 7.2.2008 kl. 17:31
Elsku Ragga mín (K)
Takk fyrir að gera þetta fyrir mig þú ert svo rosa Góð kona mér þykir voða vænt um þig :)
kærkveðja :: Auður Gisla:D
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 7.2.2008 kl. 18:28
Til hamingju með afmælið Auður.
Njóttu dagsins.
Ragga það er jafnt á okkur komið með að hlutir hverfi í snjó í garðinum, rennibrautin bak við hús hjá mér er horfin. Það er bara einhver hvít hrúga þar sem hún átti að vera.
Knús í kvöldið og nóttina.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 18:47
Til hamingju með daginn Auður
Hrönn Sigurðardóttir, 7.2.2008 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.