Ég er hérna og ennþá....

Engar fréttir af mér persónulega, það er svosem bara ágætt.

Ég hef glott talsvert í kampinn í dag yfir þessu borgarstjórnarbrölti, mönnum virtist ekki líka rétt vel að fá smakk af eigin meðali. Æj æj LoL Mér fannst samt verra að Jenný Anna er utanlands, missir af þessu öllu saman bara.

Framsóknarflokkurinn er orðinn best klæddi flokkurinn, þvílíkir stælgæjar ! Annars eru karlaföt ef þau eiga að vera almennileg alls ekki ódýr, við komumst að því við Steinar þegar við skruppum í sérverslun fyrir alvöru karla sl sumar. Það þýðir ekkert að ætla að kaupa á minn mann í Hagkaupum.

Ég sá þessa frétt fyrst hjá StebbaFr þarna fyrir norðan, ég var svo sem ekkert að pæla í þessu. Er að hvíla mig svolítið á tölvuhangsinu og hugsa um ýmis mál. Hann er ansi seigur að koma með skúbb og fréttaskýringar, honum tekst samt að fara í taugarnar á sumum en ekki mér..ég hef gaman af bæði fjölbreytni hans og fróðleik um ýmsa hluti.

Munið ljósin fyrir okkar fólk og okkar yndislegu Þórdísi Tinnu, ljós og bænir fyrir hana og litla skottið Kolbrúnu Ragnheiði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ég glotti líka, eiginlega bara yfir því að spá völvunnar hefði ræst, mér fannst það svo ótrúlegt þegar hún sagði þetta.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.1.2008 kl. 21:10

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.1.2008 kl. 21:41

3 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Já það er gaman að fylgjast með borgarstjórastólnum þessa dagana

Kristín Snorradóttir, 21.1.2008 kl. 22:22

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já þetta borgarstjórnarbrölt. Ég skil nú ekkert í því.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.1.2008 kl. 22:35

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Þetta brölt er orðinn einn risabrandari og allir aðilar svo hissa og sárir...........skrýtið

Stebbi er fínn strákur, alltaf gaman að lesa hjá honum. 

Huld S. Ringsted, 21.1.2008 kl. 22:46

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 21.1.2008 kl. 23:15

7 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Ég sagði nú við Gísla þegar hann kom heim ..það er alltaf jafn mikið fjör í Borgastjónarmálum..heheeh mér datt í hug að þeir í borgarstjór hvaða flokki sem þeir fylgja gætu sett í nokkra svona glæstar vonir þætti...bara smá hugmnd...

Já og þetta með jakkafötin nei ef þu vilt alvöru jakkaföt þá bara borga

En góða nótt til ykkar á nesinu.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 21.1.2008 kl. 23:29

8 identicon

Mér þykir pólítík afspyrnuleiðing, en get samt ekki annað en haft lúmskt gaman af þessum fatakaupum og stjóraskiptum.

Ég bíð bara eftir gosunum sem valvan spáði

Kidda (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 01:06

9 identicon

Þvílíkt og annað eins brölt í fólki með þennan borgarstjórastól.

Bryndís R (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 08:10

10 Smámynd: lady

elsku Ragnheiður mín ég var að senda þér póst  óska þér að þú eigir eftir að eiga góðan dag  ,

lady, 22.1.2008 kl. 11:12

11 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Það á bara að kjósa. Þetta á að heita lýðræði. En.. hvað um það. Knús til þín Ragga mín.

Jóna Á. Gísladóttir, 22.1.2008 kl. 13:14

12 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Jenný fylgist með þessu öllu þó hún sé úti.
Hann er flottur hann Björn Ingialdrei fílað hann, sorry.
Gefum þeim tækifæri þarna í borgarstjórn,
segir maður það ekki alltaf

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.1.2008 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband