Ekki beint minn dagur
20.1.2008 | 19:16
nú við töpuðum
Mér er kalt (kallar í vinnunni skilja alltaf eftir opið út )
Hundar nenna ekki að tala við mig ( Steinar vinsælli, labbaði með þá áðan)
Ég sá músaspor úti í gær (ekki nagdýravinur, ein undantekning er nagdýrafamilía systur minnar)
Annars sló í gegn í vinnunni, ja eða svoleiðis........
Bílstjóri : Hvenær opnar Kringlan ?
Ég : ?
Bílstjóri : Er þjóðminjasafnið opið ?
Ég : ?
Bílstjóri : Hvenær lokar Smáralind ?
Ég : ?
Bílstjóri : Hvar get ég keypt öryggi fyrir hús ?
Ég : ? en sagði svo eftir augnablik...í Byko eða Húsasmiðjunni !
Ég fer helst ekki í Smáralind og Kringlu, hef ekki farið á þjóðminjasafnið síðan ég var krakki og kaupi aldrei öryggi...
Allt á ég að vita og í dag vissi ég ekki neitt
Athugasemdir
Stundum veit maður ekki neitt og hvað með það.
Þeir töpuðueiga ekki möguleika. þá samt.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.1.2008 kl. 19:39
Hehehehe góð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.1.2008 kl. 20:04
Góð
Kidda (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 20:10
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 20:24
Ég veit það ekki æ þú ert dúlla.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.1.2008 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.