Fátt í fréttum og þó
15.1.2008 | 10:02
helvískur teljarinn ....nú verðið þið að fylgjast með. Ég vil endilega vita hver verður 600.000 þúsundasti gesturinn hérna.
Annars er hér framhaldsspá, búist er við bloggleti enda hugmyndaflugið lokað niðri eins og sakir standa. Úr þessu gæti þó ræst fyrirvaralaust. Mér er gjörsamlega fyrirmunað að nenna að blogga um fólk þó það hafi gefið út margar plötur og skreyti forsíður blaða á degi hverjum.
Þetta fólk á náttlega bágt að lifa eins og gullfiskar í kúlu og við með nefið ofan í öllu sem þau gera, þökk sé alheimsfréttamiðlum !
Athugasemdir
599345 dem, ég næ aldrei svona, reyni aftur.
Fær mar verrlaun?
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2008 kl. 10:43
Kannski pönnsur við tækifæri
Ragnheiður , 15.1.2008 kl. 10:49
599503 pant fá pönnsur líka!!
Hrönn Sigurðardóttir, 15.1.2008 kl. 11:24
Góðan daginn Ragga ég er nr 599573 kem svo í pönnsur ..takk
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 15.1.2008 kl. 12:21
Já ég mæti líka í pönsur En segi eins og þú ég frekar hætti að blogga heldur en að setja mig inn í líf og störf fræga fólksins......það er svo margt annað vitlegra og skemmtilegra sem hægt er að hafa skoðun á.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 15.1.2008 kl. 12:27
Ragga mín geðslegt verður það, hvað áttu margar pönnsupönnur
4. sko þær fljótustu hér áður og fyrr bökuðu á 4. pönnum og vissu ekki af því.
Svo er ekkert að frétta þessa dagana sömu fréttir upp aftur og aftur, hundleiðinlegt.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.1.2008 kl. 13:56
Jæja ekki fékk ég verðlaunin, ekki enn að minnsta kosti . En kannski ég verði heppin þegar ég fer rúntinn í kvöld 599717
Blómið, 15.1.2008 kl. 15:13
599731 var númerið mitt.
Bryndís R (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 15:32
599742 hér, er farin að hlakka til pönnslana
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 15:40
Hahahahaha, setti eftirfarandi við færsluna fyrir neðan og skildi ekkert í þessum undarlegu tímasetningum á kommentunum.
99763, frrrrrrrrrrrrruuuuuuuuuuuuuussssssssssssssssssssssssssssss
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2008 kl. 15:59
Ég panta pönnsur hvort sem er. ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2008 kl. 16:00
99766
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2008 kl. 16:00
Helvíti rólegt eitthvað núna á þessum tíma, allir í kaffi og sonna
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2008 kl. 16:01
Fór aftur inn á vitlausa síðu, hehe. en hér á að standa:
99779, heyrðu Ragga, heldurðu að fólk fatti að mér leiðist í veikindunum? Ha? Segi sonna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2008 kl. 16:05
9977 okokok hætt, farin en kem að vörmu
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.1.2008 kl. 16:06
599789 þetta er alveg að koma
Huld S. Ringsted, 15.1.2008 kl. 16:20
úpps 599810 langar svo í pönnsur
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 15.1.2008 kl. 16:27
599829
Katrín Ósk Adamsdóttir, 15.1.2008 kl. 16:49
Ekki náði ég þessu að verða 600.000 en hef verið löt á blogginu en kvitta hér þó
Kristín Snorradóttir, 15.1.2008 kl. 16:51
599854
Anna Einarsdóttir, 15.1.2008 kl. 16:58
599867.knús á þig
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 17:02
599902 Hjá mér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 15.1.2008 kl. 17:23
599942
Anna Einarsdóttir, 15.1.2008 kl. 17:39
600002...... öhöööööö
Anna Einarsdóttir, 15.1.2008 kl. 17:48
Jæja.... ég þarf að skreppa. Lifi í voninni um aukaverðlaun... bara svona hálfa pönnsu og mjólkurglas.
Anna Einarsdóttir, 15.1.2008 kl. 17:53
600020 Læt mig bara dreyma um pönnsurnar í nótt
Blómið, 15.1.2008 kl. 17:54
Hafðu það gott Ragnheiður mín. En man ekki mitt númer knús á þig
Kristín Katla Árnadóttir, 15.1.2008 kl. 18:05
OH!! ég miss alltaf af svona 600164
Huld S. Ringsted, 15.1.2008 kl. 19:41
600201!! Nú verða allir númer í huga mínum
Hrönn Sigurðardóttir, 15.1.2008 kl. 19:54
600260,, ohhh, gefur þú ekki bara öllum pönnslur?
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 20:24
USSS gleymdi mér í að kubba með syninum 600279...en kem í pönnsur samt...takk fyrir boðið
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 15.1.2008 kl. 20:36
Það er alltaf hægt að fá pönnsur hér stelpur. Dúa ertu ekki búin að eiga inni pönnsur í 4-5 ár ? Eins gott að ég beið ekki með þær á diskinum hohoho oj...
Ragnheiður , 15.1.2008 kl. 22:23
600417 og kem svo fljótlega í pönsu rest. Hafðu það gott.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.1.2008 kl. 22:39
Allt er nú reynt til að fá pönnsur!
Ég er ekki með rétt númer, bara svo það sé á hreinu. Þetta minnir mig hins vegar á "björne-banden" úr Andrés blöðunum hér í den...
176-671
Einar Indriðason, 16.1.2008 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.