Úr hænsnakofanum

Þessi færsla er skrifuð úr hænsnakofanum. Ég var send þangað til að hugsa málið, þið munið að Emil var í smíðakofanum.

"

 

Það var nú bara fínasta heimili sem ég sá, þegar ég leit inn hjá þér um daginn.  Smile  Nú skora ég á Steinar og Björn að taka tvo klukkutíma á föstudag eða laugardag..... með þér..... jólalögin í botn og allir að þrífa í smástund.... SAMAN.  Það er svo gaman.  Wink 

Þú lætur mig vita hvort þeir taka áskoruninni.  Grin"

Anna skoraði á þá félaga Steinar og Björn.......

Ég ætla að panta smáhópþrýsting og nú kommentið þið eins og vitlaus á þá...sjáum hvort það tekst ekki að virkja í þeim tiltektargenið........og koma svo !!!!!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrðu ég reyndi sko aldeilis á tiltektargenið í honum bróðir mínum um daginn! Hann var að senda mér myndir af nýja tvinu sínu þegar öll tiltektargenin mín fengu illt  Ég reyndi svo lengi að nöldra í honum að hann sofnaði hehe  Þannig að .. já ég er búin með minn hlut

Hjördís Edda (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 18:08

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Áskorun, áskorun, áskorun. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.12.2007 kl. 18:10

3 Smámynd: kidda

Skora á Steinar og Björn að eyða að lámarki 2-3 tímum með Röggu að taka til um helgina og gera svo sitt til að halda í horfinu Eða það sem betra væri að vera búnir að taka til fyrir helgi

Knús og klús á ykkur strákar, þið getið þetta alveg

kidda, 4.12.2007 kl. 18:30

4 identicon

Ragga min lokaði siðuni minni alveg vegna hræðilegra leiðinda ekki satt en svona er þetta a eftir að sakna bloggsins serstaklega þin ber mjög mikla virðingu fyrir þer og blogginu þinu þakka þer fyrir allt sem þu hefur hjalpað mer með sakna þin. kveðja ASKORUN

Helga Valdimarsdottir (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 18:35

5 Smámynd: Ragnheiður

Helga mín, þú getur lesið allt hjá mér áfram og mátt senda mér tölvupósta ef þú vilt það.

Ragnheiður , 4.12.2007 kl. 18:39

6 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Ég skora á Steinar bestasta mann og Björn frábæra að hjálpa til og gefa sér eins og 2-3 tíma í að taka til og gera fínt,það er frábær tilfinning að vera búin gera fínt og setjast niður og njóta

Katrín Ósk Adamsdóttir, 4.12.2007 kl. 19:22

7 identicon

Ragga min þakka þer fyrir vil gjarnan fa að nota mer þessa goðmennsku þina heyrir i mer fljotlega knust og þakklæti

Helga Valdimarsdottir (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 19:57

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Strákar !

Það er fylgst meeeeð ykkur núna. 

Áskorun, áskorun, áskorun !

Anna Einarsdóttir, 4.12.2007 kl. 20:14

9 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Það er alltaf fínt hjá mér, en ég bý líka ein!

Strákar, koma svo og taka þátt í heimilisstörfunum ! 

Greta Björg Úlfsdóttir, 4.12.2007 kl. 20:18

10 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Hef verið að lesa þessa færslu og þá síðustu. Það er ekki von að þú sofir enn vel og þú getur örugglega notað töflurnar lengur  án þess að verða háð þeim. Talaðu við lpækninn þinn og vittu havað erhæfilegur tími. Þú ert nefnilega ekki búin að jafa þig strax og það hefur mikið dunið á þér lengi. Taugarnar þurfa að jafna sig. Bestu kveðjur frá mér og ekki taka þettta ílla upp. Méf finnst þetta bara.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.12.2007 kl. 20:25

11 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Skora á kallana þína að senda þig í dekurdag og klára að þrífa á meðan, ef dagurinn dugir þeim ekki verða þeir bara að senda þig á hótel.  Hafðu það eins gott og þú getur núna fyrstu jólin á Himma þíns.  Hugsa alltaf til þín. 

Ásdís Sigurðardóttir, 4.12.2007 kl. 22:33

12 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Skora á krlana að taka til hendinni og senda þig í nudd á meðan.

Kristín Snorradóttir, 4.12.2007 kl. 22:50

13 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Svona svona, bretta upp ermar!! Áskorun frá mér

Bjarndís Helena Mitchell, 4.12.2007 kl. 23:38

14 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Þeir hafa nú tíma fram á föstudag að koma sér í þrifnaðar og taka til gírinn  Og koma svo strákar  Jæja Ragga ! ég trúi því ekki að mennirnir í þínu lífi fari að gera okkur allar kellurnar hér brjá......... og svíkjast um hí,hí

Katrín Ósk Adamsdóttir, 4.12.2007 kl. 23:44

15 identicon

Ég skora á þá að taka áskoruninni !!   Svo meiga þeir koma heim til mín líka.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 23:48

16 identicon

Ég skora á karlmennina þína að taka til hendinni, að minnsta kosti með þér, ef ekki fyrir þig

Svo er líka voða góð hugmynd (virkar samt aðallega fyrir börn, en má alltaf reyna). Sá sem er fyrstur að taka upp og ganga frá 100 hlutum fær verðlaun - og spilastokkur telur ekki 52 hluti!

Endilega leyfa okkur að fylgjast með hvernig gengur

Íris (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 00:04

17 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

svona nú Steinar og Björn koma svo eiða góðri stund í að taka til og koma jólunum inn í húsið.. 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 5.12.2007 kl. 08:39

18 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég gera það líka ég skora á þá að taka áskoruninni.

Kristín Katla Árnadóttir, 5.12.2007 kl. 11:39

19 Smámynd: Solla

Bjössi og Steinar synið þið mömmu hvað þið eruð klárir kallar að taka til.                       Show her what you're made of   

Við í Njarðvíkinni trúum á ykkur

Solla, 5.12.2007 kl. 12:00

20 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ÁSKORUN komma so strákar

Jóna Á. Gísladóttir, 5.12.2007 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband