samtal við barn að morgni dags
13.11.2007 | 14:07
Björn : mamma það var svo glatað léleg gáta í DV í dag !
Mamma : Nú var það ?
Björn : Já ógeðslega létt ! Það ætti að vera bannað að vera með svona léttar gátur í dagblöðum !!
Björn vinnur sem næturvörður og les gat á öll blöð allar nætur.
Björn : ég skal teikna hana upp fyrir þig
Svo teiknar Björn og skýrir hvað allt er á blaðinu og réttir móður sem situr andspænis.
Mamman horfir á blaðið með vaxandi skelfingarsvip.
Löng þögn.
Mamman gat ss ekki þessa auðveldu gátu. Björn sprakk úr hlátri og sagði hughreystandi við móður sína ; Og ég búinn að segja að þetta væri ógeðslega auðvelt !
Móður lítil huggun í því.
Athugasemdir
Nú hló ég upphátt. Hahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.11.2007 kl. 14:38
góóóðuur
Guðrún Jóhannesdóttir, 13.11.2007 kl. 16:51
Ókey, allt i lagi, skil þig, en samt ekki ?
Hver var gátan ?
Guðrún B. (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 17:34
það var gáta með fullt af táknum...ómögulegt að reyna að pikka hana inn enda ekki alveg pointið hehe
Ragnheiður , 13.11.2007 kl. 17:38
AAAAAAAAAAAa..... asni get ég verið, las þetta aftur og aftur þar til ég skildi þetta, ég er með velsæmis light þessa dagna og var bara ekki að fatta. Hahahaha.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 17:41
Frábært.....alltaf gott að geta hlegið... takk fyrir það... hafðu það gott.
Kristín Snorradóttir, 13.11.2007 kl. 17:46
Góður, hann Björn ......
Knús og klús
kidda, 13.11.2007 kl. 18:00
Þetta er mjög fyndið.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.11.2007 kl. 19:04
hehehe góður Björn
Knús á ykkur.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 13.11.2007 kl. 19:31
...... ég upplifi þetta æ oftar, aldurinn þú veist.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 13.11.2007 kl. 20:06
Skil ekki neitt er svo gömul hahah.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 13.11.2007 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.