Löng þögn

Nú virðist vera að koma í hausinn á íslensku samfélagi allur sparnaðurinn og hugmynda-úrræðaleysið í geðheilbrigðismálum. Oft höfum við heyrt sögur af því að geðdeildir loka á nefið á þeim sem standa niðurbrotnir á stéttinni, með sjálfsvígshugsanir og bara mjög illa staddir.

Svona getur þetta ekki gengið hefur verið sagt við öll möguleg tækifæri og fyrir allar kostningar en hvað hefur gerst ? Lítið annað en að mjög hæft og gott starfsfólk hefur brunnið út og horfið til annarra starfa, starfa sem skilja þau ekki eftir með óbragð í munni og tilfinninguna um að geta ekki nóg þrátt fyrir góðan vilja.

 

Nú þurfum við að finna út leiðir í rétta átt 

Sparnaður er ekki lykillinn 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband