glitrandi blikkandi ljósafesti

sást áðan á Reykjanesbrautinni. Þarna voru á ferð vinir unga mannsins sem lést í slysi við Geirsgötuna og önnur ungmenni. Þetta var ótrúlega mögnuð sjón og ég fékk hreinlega tár í augun.
Vonandi skilar þetta árangri þegar krakkarnir sjálfir koma beint að þessu.

Það er versta martröð hvers foreldris að ganga á eftir kistu barnins síns. Ég er afar viðkvæm fyrir því, ég þekki raunina að missa og veit hversu sárt það er.

Krakkar, þið voruð langflottust !

Samúðarkveðjur til allra sem eiga um sárt að binda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.8.2011 kl. 01:31

2 identicon

Þetta voru samúðarljós og stollt af mínum syni að aka fyrir vin sinn :)

Katla (IP-tala skráð) 20.8.2011 kl. 02:12

3 Smámynd: Sigrún Óskars

Sigrún Óskars, 20.8.2011 kl. 08:58

4 Smámynd: Kidda

Það þarf að breyta bílprófsaldrinum alla vega þannig að krakkar megi ekki aka um á kraftmiklum bílum fyrr en við ákveðinn aldur.

Kidda, 20.8.2011 kl. 09:33

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 skelfilegt, vonandi læra börnin eitthvað af þessu.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.8.2011 kl. 12:53

6 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Guðrún unnur þórsdóttir, 21.8.2011 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband