12 febrúar 2011

Ég hef verið að hugsa um vinkonu mína undanfarið, vinkonu segi ég, aldrei hist né heyrt rödd hvor annarrar, en vorum góðar bloggvinur. Mig dreymdi hana meira að segja, Ía í æfintýraskóginum. Man að hún smaug sífellt á undan mér í draumnum. Og enn gerir hún það.

Ía lést í gær.

Sérstöku böndin okkar þurfa nú að teygjast milli heimanna.

Guð geymi þig mín kæra. Bið að heilsa í æfintýraskóginn. Ég mun ekki gleyma þér.

(www.iaprag.blog.is) Hérna er bloggið hennar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Blessuð sé minning hennar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2011 kl. 07:58

2 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Guðrún unnur þórsdóttir, 12.2.2011 kl. 14:08

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Yndisleg kona hún Ía

Hrönn Sigurðardóttir, 12.2.2011 kl. 14:25

4 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband