16 nóvember 1985

fæddist hann Himmi minn. Það er samt rúm þrjú ár síðan hann lést. Enn er ég að brasa við afleiðingar þessa sviplega og óvænta andláts. Ég reyni að taka ábyrgð á mér og koma mér í þá hjálp sem býðst. Steinar minn hefur verið betri en enginn og hann hefur látið sig hafa það að styðja við sína hvert fótmál og hvert skref.

Nú ætla ég að rannsaka hvort ljósasíðan hans virkar enn og setja ljós fyrir hann í tilefni þess að í dag eru 25 ár síðan hann fæddist.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Æ elskan mín, þetta er svo sárt ennþá.  Blessuð sé minning hans.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.11.2010 kl. 15:15

2 Smámynd: Ragnheiður

Takk mín kæra, ég hef stritað við að reyna að koma myndbandi af honum hér inn en ekki tekist. Það er þó á facebook hjá mér. Fann það í dag, alveg dásamlegt að sjá hann eins og lifandi

Ragnheiður , 16.11.2010 kl. 16:55

3 Smámynd: Kidda

Knús og klús

Kidda, 16.11.2010 kl. 18:09

4 Smámynd: Áslaug Ósk Hinriksdóttir

Knús til þín Ragnheiður mín.

Áslaug Ósk Hinriksdóttir, 16.11.2010 kl. 19:04

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Kærleikskveðja frá mér kæra mín

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.11.2010 kl. 19:47

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Elsku stelpan mín

Hrönn Sigurðardóttir, 16.11.2010 kl. 20:20

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.11.2010 kl. 23:57

8 identicon

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 17.11.2010 kl. 13:48

9 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.11.2010 kl. 14:19

10 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Elsku drengurinn þinn  ég gleymi honum aldrei

Ásdís Sigurðardóttir, 17.11.2010 kl. 15:10

11 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Margrét Birna Auðunsdóttir, 19.11.2010 kl. 13:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband