endalaus slagur við versta óvin minn
9.10.2010 | 21:59
og mér virðist ekki ætla að takast að hafa betur nema örskotsstund í senn. Ég reyni samt og reyni, berst og basla áfram við þetta. Markmiðið er ekki að verða eins og áður heldur að vera meira en minna í starfhæfu rólegu ástandi. Enn er þetta mest biðsalur - þar til ég verð leyst frá þessu aftur. Það gerist bara á einn hátt.
Bíll merktur einhverju - lykt, lag eða ljóð - sálmur eða orð...allt hnippir þegar í mig.
Dögunum fækkar þó, það er óhjákvæmilegt.
Hafið það gott, ég held áfram að brasa í þessu og reyni að fara áfram en ekki sífellt afturábak eins og lengi undanfarið .
Athugasemdir
Hrönn Sigurðardóttir, 9.10.2010 kl. 22:05
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.10.2010 kl. 00:28
Knús og klús, mín kæra
Kidda, 10.10.2010 kl. 11:08
knús til þín duglega kona
Sigrún Óskars, 10.10.2010 kl. 11:09
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.10.2010 kl. 13:15
Ásdís Sigurðardóttir, 10.10.2010 kl. 16:02
Þekki þetta svo vel.
og faðmlag frá Bergen
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.10.2010 kl. 20:31
Knúss.
Valdís Skúladóttir, 11.10.2010 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.