Hjálpi mér

Viðfest frétt veldur mér miklum óhug. Svona byrjuðu fréttirnar af stríðinu í Bosníu Herzegóvínu..stigvaxandi voru þær sífellt verri og verri.

Þjóðernishreinsanir á aldrei að líða nokkurri þjóð. Það er verst að alþjóðasamfélagið er svoddan hlunkur og það er svo seint í gang. Svona á að grípa inn í þegar í stað.

En svo spyr maður sig - afhverju er þá ekki löngu búið að stöðva slátranir á borgurum annarra landa eins og t.d Palestínuaraba ?

Þetta er einfaldlega hræðilegt og mun skilja eftir sig sömu sárin og Bosníu stríðið gerði.

 


mbl.is Þjóðernishreinsanir - Úsbekum slátrað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er afskaplega sorglegt mál

Ásdís Sigurðardóttir, 13.6.2010 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband