Gat nú verið

Þegar manni virðist von til að þjóðfélagið gangi nokkurn veginn í takt þá kemur eitthvað svona, eins og blaut tuska framan í almenning.

Hver þarf meira en þrettán hundruð þúsund á mánuði ?

Vonandi er seðlabankastjóri ekki óreiðumaður í fjármálum ?

Ég er örugglega alveg brjálæðislega tilætlunarsöm að ætlast til að maðurinn lifi af þessari hungurlús á mánuði.....

farin að skammast mín

 

 


mbl.is Laun seðlabankastjóra hækki um 400 þúsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kidda

Vildi að mín laun myndu hækka um 10þús, ekki bæði ég um meira. Ef af þessu verður þá hlýtur allt að verða vitlaust, annars er maður svo oft búin að segja að núna verði allt vitlaust en ekkert skeður. Það liggur við að sú hugsun læðist að mani stundum að við eigum þetta bara skilið, við kunnum ekki að segja NEI, HINGAÐ OG EKKI LENGRA. Við réttum alltaf hinn vangann þegar blautu tuskunni er skellt framan í okkur

KNús og klús

Kidda, 3.5.2010 kl. 18:18

2 Smámynd: Ragnheiður

Már bankastjóri er maður að meiri- hann segist ekki munu taka við þessum peningum.

Ragnheiður , 3.5.2010 kl. 18:42

3 Smámynd: Kidda

Já þar er ég sammála þér. Hann mun maður virða ef hann þiggur ekki hækkun á launum sínum, hvernig sem hægt væri annars að fela þau en sem grunnlaun. Þá fær maður kannski trú á að embættismannakerfið sé kannski að batna með nýjum aðilum.

Kidda, 4.5.2010 kl. 07:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband