Eftir klukkutíma

rennur upp afmælisdagur á heimilinu, ljúfur dagur.

Á morgun verður við Steinar búin að búa saman í 9 ár, ég tel mig geta talað fyrir okkur bæði með að við erum tilbúin í næstu 9 ár. Við eigum einstaklega vel saman og erum miklir félagar og vinir.

Hann er líka haugur af þolinmæði og ekki veitir mér stundum af að fá lánað af henni, ég var bakvið tré þegar þolinmæðinni var úthlutað en hann hefur troðið sér fremst í röðina.

Við rífumst aldrei en erum auðvitað ekki alltaf sammála, þá er fundin lending á málinu sem bæði sættast við og málið er leyst.

Við erum að mörgu leyti afar ólík en bætum hvort annað vandlega upp.

Ég á ekkert að geta sagt þetta en lífið er dásamlegt.....(fyrirgefðu sætasti Himminn)

Við erum að vera búin að klára að fúga, í sameiningu....og ég er sátt og fer sátt að sofa hjá karli mínum á eftir...trausta bangsanum mínum sem er alltaf bestur !

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Til hamingju með morgundaginn - Steinar - og lífið

Hrönn Sigurðardóttir, 10.6.2008 kl. 23:16

2 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til hamingju með morgundaginn bæði tvö

Huld S. Ringsted, 10.6.2008 kl. 23:17

3 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Yndislegt, til hamingju bæði tvö með að hafa fundið hvort annað.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 10.6.2008 kl. 23:19

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Æ hvað þetta er sæt færsla.    Til hamingju bæði. 

Steinar, ég verð að segja að þú ert lukkunnar pamfíll. 

Anna Einarsdóttir, 10.6.2008 kl. 23:29

5 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Til hamingju með karlinn eftir hálftíma.

Knús í bæinn. 

Guðríður Haraldsdóttir, 10.6.2008 kl. 23:31

6 Smámynd: Brattur

Æðislega falleg færsla... hamingjuóskir til ykkar.

Brattur, 10.6.2008 kl. 23:33

7 Smámynd: Hugarfluga

Æ, til hamingju með hvort annað. Það er ómetanlegt að eiga góðan lífsförunaut. Takk fyrir að hugsa til mín í dag. Þetta gekk allt svo vel og var svooo í anda mömmu. Knúslur til þín. 

Hugarfluga, 10.6.2008 kl. 23:33

8 Smámynd: Heiða  Þórðar

Yndisleg færsla. Til hamingju með morgundaginn og alla aðra daga

Heiða Þórðar, 10.6.2008 kl. 23:35

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Til hamingju, ekkert eins gott eins og góður kall að kúra hjá sem maður elskar.  Ég elska þig Ragga mín. 

Ásdís Sigurðardóttir, 11.6.2008 kl. 00:03

10 Smámynd: Fjóla Æ.

Til hamingju með daginn í dag og samband ykkar Steinars. Megi framtíðin vera ykkur hliðholl.

Fjóla Æ., 11.6.2008 kl. 00:03

11 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Til hamingju með manninn þinn

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.6.2008 kl. 01:03

12 Smámynd: Ragnheiður

til minnis f mig sjálfa..vorum að klára að fúga núna

Ragnheiður , 11.6.2008 kl. 01:30

13 Smámynd: Hulla Dan

Til hamingju með daginn bæði tvö
Dásamleg færsla, eins og þær gerast bestar hjá þér

Vona að dagurinn í dag verði fullur af gleði.

Hulla Dan, 11.6.2008 kl. 06:05

14 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Til hamingju með daginn bæði tvö

Anna Margrét Bragadóttir, 11.6.2008 kl. 06:54

15 Smámynd: Solla

Til hamigju með daginn, sætu turtildúfur

Solla, 11.6.2008 kl. 08:29

16 Smámynd: Rannveig H

Hamingjuóskir í dag og alla daga.

Rannveig H, 11.6.2008 kl. 08:45

17 Smámynd: .

Eigið góðan dag, fallega skrifað hjá þér. Víst áttu að geta sagt að lífið sé dásamlegt, þú átt Himmann þinn þótt hann sé ekki lengur hjá þér ..... og átt svo innilega skilið glaða og góða daga...hrossið mitt góða.

., 11.6.2008 kl. 08:47

18 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Elsku Ragga og Steinar hjartanlega til hamingju með 9 árin ykkar,
Þið eruð yndisleg bæði tvö, vona að ég fái að hitta ykkur einhverntímann.
                            Kærleikskveðjur í daginn ykkar.
                                 Milla.
PS.
           Það verða 11 ár hjá okkur í júlí.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.6.2008 kl. 09:26

19 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Til hamigjju elsku Ragga og Steinar.

Kristín Katla Árnadóttir, 11.6.2008 kl. 09:55

20 identicon

Til hamingju Ragga mín og Steinar.Táknrænt að fúga saman.Ég og húsband gerum flest saman.Strákarnir okkar eru örugglega glaðir með duglegu mömmurnar sínar.Við syrgjum þá en erum samt glaðar.(svona oftar og lengri tímar í gleði og sátt en var)

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 10:01

21 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Ragga og Steinar til hamingu með daginn falleg fæsla hjá þér og eitt að lokum þið þið eigið svo vel saman það geislar af ykkur...knús til ykkar inn í fallegan dag.

Himmi er glaður með ykkur í dag og allar aðra daga það er ég svo viss um.

Kveðja frá okkur öllum hér í Grindavíkinni. 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 11.6.2008 kl. 11:51

22 identicon

Mig langaði til þess að óska þér til hamingju með daginn og kvitta fyrir mitt innleg og þakka þér fyrir góð skrif

Marta (ókunnug)

Marta (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 12:43

23 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Til hamingju Ragga mín....þið virðist vera heppinn með hvort annað..

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 11.6.2008 kl. 12:50

24 identicon

Guðrún B. (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 14:56

25 Smámynd: Inga María

Frábært að eiga svona traustan bangsa til að halla sér að

Inga María, 11.6.2008 kl. 17:38

26 identicon

Til hamingju með daginn bæði tvö :)

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 19:15

27 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 11.6.2008 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband