en þeim virðist þó fækka.

Athyglisgáfa mín er hins vegar ekki til fyrirmyndar. Við fórum í blómaverslun áðan, vantaði potta og pottahlífar og moldarpoka. Fundum þetta til og fórum í röð á kassa. Á undan okkur voru strákar, með 2 stóra (42 ltr) poka af mold og eitthvað (sem ég man alls ekki hvað heitir) jú..vikurkúlur eða svoleiðis í dren. Annar borgaði með aurum fyrir varninginn meðan hinn horfði flóttalega í kringum sig. Þeir fóru svo út í bíl með dekktum rúðum.

En ég fattaði ekki fyrr en Steinar fór að flissa á leiðinni í bílinni.

Þannig að því miður fyrir mig og lögregluna í Reykjavík, ég er ónýtt vitni !


mbl.is Lögðu hald á 125 plöntur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins gott að senda synina ekki eftir moldarpokum

Manstu eftir plöntunni sem fór að vaxa í einum blómapottinum hjá mér Annars er mikið gott að þessi gróðurrækt skuli vera upprækt svona oft. 

Knús og klús

Kidda (IP-tala skráð) 5.10.2009 kl. 17:24

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góð ertu, mér hefði aldrei dottið neitt í hug, er stundum svo einföld.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.10.2009 kl. 17:41

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ekki hefði ég fattað þetta.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.10.2009 kl. 17:53

4 Smámynd: fingurbjorg

Ég sé afhverju þetta mál skiptir þig mikklu máli og mjög skiljanlegt að þú sért á móti fíkniefnum og kannabis en ertu í alvöru að segja að þú mundir siga lögreglunni á/tilkynna drengi sem gerðu það eitt af sér að kaupa mold? Síðan hvenær er það ólöglegt að kaupa mold? Er afskiptasemi náungans ekki gengin fulllangt þegar við ásökum fólk og gerum þeim lífið leitt fyrir það eitt að kaupa eithvað blásaklaust sem okkur finst óviðeigandi fyrir þennan tiltekna einstakling og svipurinn á þeim var ekki okkur að skapi? 

Það er margt að gerast í kringum okkur sem við erum ekki ánægð með og auðvitað gerum við allt sem við getum til að bæta það sem við getum bætt en við megum ekki gleyma okkur og vaða yfir einkalíf annara í okkar sjálfskipuðum einkastríðum.

:)

fingurbjorg, 5.10.2009 kl. 19:36

5 Smámynd: Ragnheiður

Hahahaha

fingurbjörg er fyndin..

Hvar sérðu mig dæma þessa menn eða lýsa einhverjum viðbjóði á fíkniefnum ?

Ragnheiður , 5.10.2009 kl. 22:29

6 Smámynd: Sigrún Óskars

þetta er húmor    þarna er ekki lagður dómur á neitt, bara skemmtileg frásögn eins og þér einni er lagið, Ragnheiður.

En Ragnheiður, áttir þú ekki græna lopa hnykilinn?

Sigrún Óskars, 5.10.2009 kl. 23:09

7 Smámynd: Ragnheiður

Nei hann er ekki frá mér..spurning með hjá Hilmari ?

Ragnheiður , 5.10.2009 kl. 23:15

8 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hehehe ég hefði líka staðið þarna ljóshærð og bláeygð heheheh.... bara hugsað æ hvað þetta eru frábærir drengir gróðursetja lauka fyrir vorið D.....

Ía Jóhannsdóttir, 6.10.2009 kl. 08:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband