Föstudagur, 18. janúar 2008
Málefni fanganna
Grein á www.visir.is um málefni fanganna. Ég fagna öllum tillögum til úrbóta og minni enn á að í upphafi skyldi endinn skoða. Þeir koma út aftur og hvernig viljum við hafa þá ? Ég geri mér grein fyrir að þeim verður ekki öllum komið á rétta braut en hver einn sem bjargast er ansi dýrmætur.
Greinin er hérna
Flokkur: Bloggar | Breytt 21.9.2009 kl. 09:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Englar á himnum
Fyrirbænirnar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- laugi
- olafia
- kiddat
- jogamagg
- nf26b
- hronnsig
- milla
- iaprag
- ace
- huxa
- annaeinars
- gisgis
- gudrunjona
- bidda
- gretaulfs
- mummigud
- melrakki
- maggadora
- amman
- zunzilla
- skelfingmodur
- tildators
- teygjustokk
- osland
- sifjan
- ilovemydog
- bergdisr
- sigro
- lindalinnet
- molinn
- hallaj
- tigercopper
- arnorbl
- aslaugosk
- asthildurcesil
- melar
- bardurorn
- benjonikla
- birnamjoll
- toffarinn
- bokakaffid
- 3systur
- egill
- gustichef
- fanneyedda
- jyderupdrottningin
- haenuvik
- hallkri
- vulkan
- helgamagg
- holmdish
- katan
- kiddatomm
- katlaa
- keh
- kristjan9
- lady
- erfidleikar
- vertinn
- ragnaremil
- ragnargests
- rosaadalsteinsdottir
- sunnanmegin
- sirri
- auto
- steinsbondinn
- saemi7
- postdoc
- ylfamist
- ornbardur
Athugasemdir
Var einmitt að lesa þetta, en takk fyrir ábendinguna. Það er margt sem þarf að hafa í huga, það er ekki ein leið sem virkar, menn eru mismunandi
Ásdís Sigurðardóttir, 18.1.2008 kl. 13:44
Ég er sammála. Vona að þessu verði fylgt vel eftir.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 18.1.2008 kl. 14:07
Ég er sammála þér Ragga ég fagna líka öllum tillögum um að bæta fangelsin í landinu.
Kveðja Heiður.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 18.1.2008 kl. 14:14
Knús.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 15:57
Ég fagna ef kjör innan fangelsins verða uppbyggileg, mitt álit er að mæta verður hverjum einstaklingi þar sem hann er staddur en ekki setja alla í sama formið.
Knús.
Kristín Snorradóttir, 18.1.2008 kl. 16:36
Þetta er allt hið besta mál.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 17:24
Það þarf að skoða mál hvers og hjálpa þeim á þann hátt sem gagnast þeim. Sammála Hallgerði að hér á ekki að einblína á kostnað.
Blómið, 18.1.2008 kl. 18:44
Þetta er barasta hið besta mál ef þessar breytingar ná í gegn.
Núna þegar ég fór inn á visir að lesa greinina rakst ég á fréttir af handrukkurum. Þar er kominn líka tími til að hreinsa til og því miður er ég svo illgjörn að ég segi að suma þeirra ætti að læsa inni og henda lyklinum. Því miður er ég víst ekki algóð manneskja. Því að í greininni um fangelsin sá ég að það ætti að eyða einhverju líka í erlenda glæpona, en þá vil ég bara senda úr landi við fyrsta brot
Kidda (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 19:53
Bryndís R (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 20:06
Mikið gott að þessi umræða fer fram feimnislaust loksins.
Alveg er nóg til af sjálfsbirgíngskrifum um að loka skuli alla inni & henda lyklinum frá málsvörum sjálftekins almenns réttlætis.
Steingrímur Helgason, 18.1.2008 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.