Fyrsta afmælið á himnum

rosecandles.

100_0890


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég samhryggist ykkur öllum innilega elsku Ragga.  Knús og kremja á þig fyrir nóttina.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.11.2007 kl. 23:49

2 identicon

Samhryggist elskan mín.   Guð gefi ykkur öllum góða nótt, og vonandi kveiknar nýtt líf hjá ykkur þessa dagana.

Knús á þig elskan.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 00:39

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Elsku Ragga mín. Þetta verður erfiður dagur. Vonandi kemur barnið hjá Sollu fljótlega til að létta ykkur lund.  Guð geym.

Ásdís Sigurðardóttir, 16.11.2007 kl. 01:04

4 Smámynd: kidda

Veit að Himmi verður með ykkur öllum í dag, en dagurinn verður erfiður mín kæra Vildi að ég gæti tekið eitthvað af ykkur til að létta sorgina og söknuðinn en því miður er það víst ekki hægt.

Knús og klús fyrir nóttina

kidda, 16.11.2007 kl. 01:22

5 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

samúðarkveðjur til þín og þinna Ragga mín

Guðrún Jóhannesdóttir, 16.11.2007 kl. 01:23

6 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Búin að kveikja ljós, hugsa mikið til ykkar núna, og Sollu líka. Góða nótt.

Bjarndís Helena Mitchell, 16.11.2007 kl. 02:00

7 identicon

Samhryggist þér innilega.

Fór í gegnum það að missa systur mína snemma á þessu ári. Síðan er afmælið hennar komið og farið og núna eru jólin á næsta leiti.

Erfitt svo ekki  sé meira sagt.

Sendi þér hlýja strauma um leið og ég við fyrir Himmanum þínum. Er viss um að hann hefur verið hjá ykkur í dag og í kvöld.

Kveikti á kerti hér suður í höfum, honum og ykkur til handa.

Kv. Kolla

Kolla (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 03:37

8 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Æ ég get ekkert sagt til að lina sorgina ,ég hugsa til þín og sendi þér mínar hlýjustu hugsanir,knús  

Katrín Ósk Adamsdóttir, 16.11.2007 kl. 06:47

9 Smámynd: Anna Gísladóttir

Samúðarkveðja til þín

Anna Gísladóttir, 16.11.2007 kl. 07:34

10 Smámynd: Signý

Veistu, það er erfitt á svona dögum, eins og afmæli og jólum að vera eitthvað sérstaklega kátur og glaður, en eins og við í minni fjölskyldu höfum gert þetta með bróður minn þá ákváðum við strax að afmælisdagur hans yrði aldrei sorgardagur, því aldrei voru afmælin hans sorgardagar þegar hann var lifandi. Við höfum alltaf haldið upp á afmælið hans og bakað og haft í matinn það sem honum fannst best.

Mér finnst sú hefð æðisleg, og þó ég viti að það sé erfitt svona fyrsta afmælisdag eftir að fólk deyr að ætla sér að vera eitthvað kátur, þá ekki vera sorgmædd, hann Himmi þinn hefur það fínt og er laus við það sem hrjáði hann, hann er hjá ykkur öllum í dag sem og alltaf, mig langar að segja, til hamingju með afmælið hans og vonandi eigið þiðp öll eins góðan dag og mögulega hægt er miðað við aðstæður.

Ég samhryggist þér, innilega

knús til þín og þinnar fjölskyldu

Signý, 16.11.2007 kl. 08:13

11 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég samhryggist þér Ragga mín

Huld S. Ringsted, 16.11.2007 kl. 10:41

12 Smámynd: Dísa Dóra

Dísa Dóra, 16.11.2007 kl. 10:56

13 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

 Mæli með aðferð Signýjar. Við gerum þetta líka í minni fjölskyldu.

Hrönn Sigurðardóttir, 16.11.2007 kl. 11:06

14 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Til hamingju með afmælið elsku Himmi og vonandi eru tertur og góðgæti í veislunni þinni á himnum og að þú sért kátur og gleðjist með því góða fólki sem er þar líka. Og svo kíkirðu auðvitað við hjá fjölskyldunni þinni hérna og tekur utan um þau.

Stuðningskveðjur til ykkar Ragnheiður mín

Margrét St Hafsteinsdóttir, 16.11.2007 kl. 11:48

15 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Stórt knús til ykkar allra. 

Anna Einarsdóttir, 16.11.2007 kl. 13:14

16 Smámynd: Fjóla Æ.

Til hamingju með afmælið Hilmar, efast ekki um að það sé stuð hjá þér.

Kæra fjölskylda sem eftir situr, Guð gefi ykkur styrk.

Fjóla Æ., 16.11.2007 kl. 13:52

17 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Söknuður.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 16.11.2007 kl. 14:10

18 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er búin að kveikja á kertinu eins og ég sagði. Vona að ykkur líði öllum þokkalega. Er eitthvað að frétta af Sollunni??  Mamma mín elskan er með versta móti í dag og ég er á leið í bæinn, systir mín er hjá henni og verður þar til ég kem og svo sjáum við til.  Hugsa sterkt til ykkar.  Kærleikur frá mér til ykkar allra.  Wink 

Ásdís Sigurðardóttir, 16.11.2007 kl. 14:40

19 identicon

Ég samhryggist og vona að himmi eigi góðan afmælisdag á himnum! Guð gefi ykkur styrk því þið eigið hann svo sannarlega skilið. Ég get ekki ímyndað mér hvað þið eruð að fara í gegnum en ég hugsa fallega til ykkar og himma og vona að þið getið brosað gegnum tárin.

Sylvía Norðfjörð (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 14:54

20 identicon

Risa knús á ykkur öll Purple Heart 

Bryndís R (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 17:10

21 Smámynd: lady

elsku Ragga mín  ég samhryggist þér veit að himmi vakir yfir þér ,þú ert alveg ótrúlega sterk en finn hvað þú hefur mikla hlýju að gefa kv ólöf

lady, 16.11.2007 kl. 17:18

22 identicon

Knús á þig nafna.

Ragga (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 19:08

23 identicon

Ég þekki þig ekki, en hef leyft mér að lesa bloggið þitt við og við og finnst ég hafa lært þónokkuð á því. Takk fyrir það.

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar fjölskyldunnar. Ég skil því miður ekki þessa kertasíðu en ætla hinsvegar að kveikja á gamaldags kerti hérna heima í kvöld.

Ókunnug (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 19:55

24 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Dóttir mín sagði við mig í morgunn, að í dag væri afmælisdagur Himma. Þá ákvað ég að kíkja á þig í kvöld, kíki reglulega hingað inn. Dóttirin skrifar fallega um hann Himma á síðunni sinni, www.folk.is/maggiein. Er búin að kveikja á kerti. Ég veit að þessi dagur er erfiður fyrir ykkur öll, bið góðan guð að gefa ykkur styrk.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 16.11.2007 kl. 20:42

25 identicon

Knús á þig Ragga mín ....

Inda (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 21:27

26 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ragnheiður og fjölskylda.....hugur minn er hjá ykkur í dag Hjá Birnu systir var fyrsti afmælisdagur og fyrstu jól eftir andlát Hauks hrikalega erfiðir tímar.. veit að þannig er það örugglega hjá ykkur...megi Guð gefa ykkur styrk.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 16.11.2007 kl. 22:08

27 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Fyrirgefðu Ragga mín en ég ætla að taka aðeins annan pól í hæðina hérna.

  Til hamingju Ragga mín með þennan merkisdag í þínu lífi. Daginn sem hann Himmi þinn fæddist og varð yndi þitt og gleði eins og öll þín börn. Drengurinn sem brosti hringinn og skilur eftir sig heila mannsævi af fallegum og góðum minningum í bland við aðrar erfiðari. Til hamingju með að hafa átt því láni að fagna að líta guttann augum í fyrsta skipti þennan dag fyrir 22 árum og að hafa fengið að kynnast honum. Þessum degi ber að fagna. Og ef tárin flækjast fyrir þeim fögnuði þá er það allt í lagi. Tár eru góð.

Knús á þig og alla fjölskylduna elsku Ragga. Ég veit að ykkur svíður í hjartað en ég vona að þrátt fyrir að dagurinn sé erfiður hafið þið getað brosað í gegnum tárin af minningunum 

Jóna Á. Gísladóttir, 16.11.2007 kl. 22:41

28 identicon

innilegar samúðarkveðjur til þín og þinna

fangavörður (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 23:09

29 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.11.2007 kl. 23:21

30 Smámynd: Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Innilegar samúðarkveðjur, sendi ykkur styrk á þessum erfiða degi

 knús og kram

Súpermamma

Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 16.11.2007 kl. 23:31

31 identicon

Ég hef fylgst með skrifum þínum um skeið og hefur lengi langað segja þér að mér finnst þú hafa svo heilbrigðan og fallegan hugsanahátt.

Auður

Auður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 23:31

32 identicon

...er búin að hugsa mikið til ykkar...knús og kremjur að norðan...

 Dísa og strákarnir

Dísa (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 23:37

33 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

RISAKNÚS til ykkar, elsku Ragga mín.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.11.2007 kl. 23:42

34 Smámynd: Þórdís tinna

 Til hamingju með merkisdag og megi minning hans lifa- þú ert einstök sál - knús úr kinnunum

Þórdís tinna, 17.11.2007 kl. 00:00

35 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Ásta Björk Hermannsdóttir, 17.11.2007 kl. 00:09

36 Smámynd: Fríða Eyland

Fyrstu afmælið á himnum eru það erfiðasta elsku Ragga, guð gefi þér frið á erfiðum stundum. Ég hef oft lesið bloggið þitt en átt erfitt með að kvitta, kannski vegna þess að þú ert svo einlæg, knús frá mér.

Fríða Eyland, 17.11.2007 kl. 01:02

37 Smámynd: kidda

Sá hérna fyrir ofan færslu sem ég vildi að ég fattað að skrifa. Það er hún Jóna sem skrifar hana. Ég get ekki annað en tekið undir með henni. Held að þessi póll sé nokkuð góður.

 Vona að dagurinn hafi ekki orðið eins slæmur og þú áttir von á mím kæra. Nokkuð heyrst frá Sollunni

Knús og klús mín kæra fyrir nóttina

kidda, 17.11.2007 kl. 01:46

38 Smámynd: Ragnheiður

Dagurinn varð verri en ég bjóst við, því miður. Takk öll fyrir yndislegar kveðjur.

Það er ekkert að gerast enn hjá Sollu minni, það er líka allt í lagi.

Lítill drengur sofnaði inn í eilífðarljósið í morgun 16 nóvember. Hugur minn hefur leitað til foreldranna hans á þessum erfiða degi. Ég bað Himma minn hinsvegar að passa stubbinn litla og vona að hann geri það. Fáir eins miklar barnagælur og Hilmar minn.

Ragnheiður , 17.11.2007 kl. 01:57

39 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

 ...

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 17.11.2007 kl. 14:21

40 Smámynd: Adda bloggar

Adda bloggar, 17.11.2007 kl. 14:24

41 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Samhryggist þér vinkona. Það er erfiðast að upplifa fyrsta afmælisdaginn eftir dauðsfall, en minningin lifir alla tíð. Hafðu það gott! :)

mbk.

Stefán Friðrik Stefánsson, 17.11.2007 kl. 14:36

42 identicon

Kæra Ragnheiður

Guð blessi ykkur og varðveiti.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 14:57

43 Smámynd: Benna

Æ knús og kossar á þig sæta, get ekki ímyndað mér líðan þína en gleymdu ekki þú átt fullt af vinum og þar á meðal mig, ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig elsku Ragga þarftu bara að nefna það:)

Benna, 17.11.2007 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband