Hvasst í dag

Windy sunset at

Annars er bara ágætt. Hér verður umstang í dag. Grindavíkurdeildin ætlar að kíkja við, við bökum pönnsur. Hjalti og Aníta ætla að koma, við þurfum að sækja þau núna. Það er ekkert mál. Svo ætla Jón og Solla að koma líka. Það verður höfð kjötsúpa í kvöldmatinn. Ég skoðaði pakkað súpukjöt í gær og þvílíkt rusl...endaði með að kaupa leggi og framhrygg í súpuna.

Ég skrifa kannski eitthvað annað síðar í dag en í bili er allt í lagi og ég er sátt.

Til að fyrirbyggja misskilning, eigur Hilmars eru ekki fyrir austan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Bjarndís Helena Mitchell, 23.9.2007 kl. 10:52

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Knús til þín og eigðu góðan dag.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.9.2007 kl. 10:56

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 23.9.2007 kl. 12:52

4 Smámynd: Benna

Eigðu góðan dag elsku Ragnheiður mín, leiðinlegt og í meira lagi furðulegt að eigur Himma þíns skuli vera týndar skil vel að þú viljir fá þær enda þinn réttur.

Benna, 23.9.2007 kl. 13:01

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hæ. Ragga mín mér fynnst vera heil eilífð síðan ég settist hér niður,
en svona er þetta stundum. Hér er allt á fullu verið að mála og drullast þú kannast nú við það dúllan mín.
Les að það verði gaman hjá ykkur öllum í dag,
sendi ykkur ljós og notaleg heit.
            Kveðjur Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.9.2007 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband