Kjördagur í gær

og mikil spenna í loftinu.

 

Úrslit voru tiltölulega snemma ljós en bara í grófum dráttum. Píratar hrukku inn á síðustu metrunum.

 

Það eru margir nýir þingmenn sem setjast nú á þing.

 

Það verður gaman að fylgjast með þessu kjörtímabili.

Ég hefði viljað sjá sumt öðruvísi en um það tjóir ekki að fást - nú er niðurstaðan komin og í lýðræðisríki virðum við niðurstöðuna.

 

Ef þetta gengur ekki vel þá fást pottar og pönnur á góðu verði í Ikea.Tounge 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já einmitt, enda eru til búsáhöld á hverju heimili ... eða þannig.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.4.2013 kl. 21:06

2 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Guðrún unnur þórsdóttir, 30.4.2013 kl. 21:55

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Hélt víst að ég væri á facebook og byrjaði að skrifa <3 

Við sjáum hvað setur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.5.2013 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband