beðið eftir

að ölduganginn lægi.

Nú er þetta Icesave mál komið enn á Bessastaði. Mér finnst ég hafa lesið að síðast hugsaði hann í 6 daga eða voru það 6 vikur ?

En hvernig sem það var þá er ágætt að sjá fyrir endann á þessu.

Miklu fyrr hefði þurft að opna augun og fara að fylgjast með þessu, koma útibúunum í dótturfélög þannig að viðkomandi land fylgdist þá með þeim...ekki þeir sofandi sauðir sem hér voru og áttu að gæta að þessu.

en það sem ég hef verið að bíða eftir er bjartsýni gleði og hamingja. Skemmtilegir eiginleikar íslenskrar þjóðar sem hafa alveg horfið í svartsýnisbölmóði.

Við eigum að vera kát þrátt fyrir allt. Hrundindlarnir eiga ekki að hafa þessi völd yfir heilli þjóð - að leggja hana í þunglyndi.

Við önsum ussum ekki.

Síðan sem ég skrifaði um í síðasta bloggi er víst horfin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband