Ég hef ákveđiđ

ađ óska sjálfri mér til hamingju međ nýjan forsćtisráđherra, frú Jóhönnu Sigurđardóttur. Ég hef fulla trú á henni.

Ég hlakka til ađ sjá handbrögđin.

Ég lenti í smá aldurskrísu áđan, yngsti ráđherrann sem á afmćli í dag er fćdd á fermingarárinu mínu...Crying

Jćja, hvar fćr mađur keypt ný fćđingarvottorđ ? Ţetta gengur auđvitađ ekki.

Hérna kemur ferilskrá hinnar ungu Katrínar Jakobsdóttur

Katrín Jakobsdóttir

      F. í Reykjavík 1. febr. 1976. For.: Jakob Ármannsson (f. 7. maí 1939, d. 20. júlí 1996) bankamađur og kennari og k. h. Signý Thoroddsen (f. 13. ágúst 1940) sálfrćđingur, dóttir Sigurđar S. Thoroddsens alţm., bróđurdóttir Katrínar alţm. og Skúla S. Thoroddsens alţm., sonardóttir Skúla Thoroddsens alţm. M. Gunnar Örn Sigvaldason (f. 13. mars 1978) framhaldsnemi í heimspeki. For.: Sigvaldi Ingimundarson og k. h. Sigurrós Gunnarsdóttir. Synir: Jakob (2005), Illugi (2007).
      Stúdentspróf MS 1996. BA-próf í íslensku međ frönsku sem aukagrein HÍ 1999. Meistarapróf í íslenskum bókmenntum 2004.
      Málfarsráđunautur á fréttastofum RÚV í hlutastarfi 1999–2003 auk fjölmargra sumarstarfa. Dagskrárgerđ fyrir ljósvakamiđla og ritstörf fyrir ýmsa prentmiđla 2004–2006. Kennsla fyrir Endurmenntun, símenntunarmiđstöđvar og Mími tómstundaskóla 2004–2007. Ritstjórnarstörf fyrir Eddu-útgáfu og JPV-útgáfu 2005–2006. Stundakennsla viđ Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Menntaskólann í Reykjavík 2006–2007.
      Í Stúdentaráđi HÍ og háskólaráđi 1998–2000. Formađur Ungra vinstri grćnna 2002–2003. Fulltrúi í frćđsluráđi, síđar menntaráđi, Reykjavíkur 2002–2005. Formađur nefndar um barnabókaverđlaun frćđsluráđs Reykjavíkur 2002–2006. Varaborgarfulltrúi fyrir Reykjavíkurlistann 2002-2006. Varaformađur Vinstri hreyfingarinnar - grćns frambođs síđan 2003. Formađur samgöngunefndar Reykjavíkur 2004. Formađur umhverfis- og heilbrigđisnefndar Reykjavíkur 2004.

      Alţm. Reykv. n. síđan 2007 (Vg.).
      Efnahags- og skattanefnd 2007-, menntamálanefnd 2007-.

¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨

Svo unnu Frakkar heimsmeistaratitilinn í handboltanum og ég hélt međ ţeim.

 


mbl.is Slá skjaldborg um heimilin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

SushiKnús knús og ljúfar kveđjur........

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 1.2.2009 kl. 18:50

2 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Katrín er frábćr, held ég, og ég treysti Jóhönnu vel. Svo hef ég alltaf veriđ mjög hrifin af Ástu R. Hún hefur áorkađ ýmsu frábćru í gegnum tíđina.

Knús til ţín, elsku dúllan mín. 

Guđríđur Haraldsdóttir, 1.2.2009 kl. 19:04

3 Smámynd: Guđrún unnur ţórsdóttir

já Jóhanna og katrín eiga eftir ađ standa sig vel

knús og kram til ţín Ragga mín

Guđrún unnur ţórsdóttir, 1.2.2009 kl. 19:42

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Mér líst vel á Katrínu! Hún er skelegg, segir ţađ sem hún meinar og meinar ţađ sem hún segir.

Hlakka til ađ nálgast peysuna - verđ í sambandi viđ ţig ţegar ég kem í peysuferđ

Hrönn Sigurđardóttir, 1.2.2009 kl. 20:00

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Katrín er alveg frábćr og skelegg ţótt ung sé.  Ég kynntist henni ađeins í nefndarstarfi hjá Reykjavíkurlistanum.  Ţar var hún formađur og yngst okkar sem ţar sátum.  Hún var skipulögđ, ákveđin, skýr og skynsöm og ekki međ snefil af hroka.  Mér sýnist hún halda ţessum einkennum međ aldrinum

Sigrún Jónsdóttir, 1.2.2009 kl. 20:17

6 identicon

Ég fékk einmitt pínu aldurskrísu ţegar ég sá ađ hún er árinu yngri en ég.......og unglingarnir sem ég kenni eru 18-19 árum yngri en ég og ég sem er bara unglingur sjálf - ţýđir ţetta ađ ég ţurfi ađ fara ađ ákveđa hvađ ég ćtla ađ verđa ţegar ég verđ fullorđin??????

Finnst gaman ađ lesa ţađ sem ţú skrifar ţó ég kommenti ekki oft - takk fyrir ađ blogga ţađ stćkkar heiminn minn!!!!

Knús af norđurlandinu, Valgerđur Ósk

Valgerđur Ósk (IP-tala skráđ) 1.2.2009 kl. 21:49

7 identicon

Efnileg er hún en reynslulítil en stundum er ţađ kostur. En međ Jóhönnu viđ hliđ sér er allt hćgt. Vonandi hefur ţađ glatt ţig jafn mikiđ ađ Liverpool vann Chelsea eins og ađ Frakka urđu heimsmeistarar. Dagurinn var bara fjandi góđur.

Einar Áskelsson (IP-tala skráđ) 1.2.2009 kl. 23:00

8 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Vonandi stendur Jóhanna sig vel, og stjórnin hennar líka.  Ég hef smá trú á ţessari stjórn.   

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 2.2.2009 kl. 02:20

9 identicon

Ég hef gaman ađ ćttfrćđinni,Katrín J.er frćnka Katrínar Thorodddsen sem var skörungur.Katrín Th. vildi ađ Íslendingar tćkju á móti gyđingabörnum fyrir seinna stríđ en var fálega tekiđ međ ţá ráđagerđ. Ţađ hefđu nokkur mannslíf bjargast ef hún hefđi fengiđ stuđning.

Hörđur H. (IP-tala skráđ) 2.2.2009 kl. 04:35

10 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Katrín er mjög efnileg en vantar kannski reynsluna.Jóhanna hefur góda reynslu og ćtla ég ad vera jákvćd og stóla á hana.Ég vil óska tessu góda fólki velfarnadar í starfi.Tau eru  jú ad vinna fyrir okkur ekki satt?

Hjartanskvedjur til tín

Gudrún Hauksdótttir, 2.2.2009 kl. 08:19

11 identicon

Held ađ viđ sem ţjóđ megum óska okkur sjálfum til hamingju međ nýja forsćtisráđherrann.

Fyrst til ađ byrja međ var ég ekki viss um Katrínu en hún vinnur á hratt og vel. Vonandi verđur ţessi stjórn okkar mesta gćfa. Reyndar er ég alls ekki VG manneskja og ţoli ekki hina 3 ađilana en Jóhanna er sú sem ég treysti 100%

Kidda (IP-tala skráđ) 2.2.2009 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband