Jólakveðja

til ykkar allra.

Með þakklæti fyrir samúð og hlýhug á þessu skelfing erfiða ári. Minnumst allra þeirra sem eiga erfitt um jólin.

Mín jól núna snúast um að minnast þess góða, hann verður í hjarta mínu. Þar á hann heima þessi elska.

Setjið ljós fyrir okkur á kertasíðuna hans, það gleður og styrkir.

Anna mín, þú hittir alveg naglann á höfuðið...ráðið þitt mun ég reyna að nota af mestu skynsemi. Fyrstu jólin án Himma, þau verða snúin en hans vegna ætla ég að gera gott úr þeim með hinum krökkunum mínum og litlum Hilmari.

Þakka ykkur enn og aftur fyrir hlýhug, styrk og stuðning.

 

christmas-picture-nature-bouquet

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

Megirðu njóta gleðilegra jóla kæra Ragga mín, sendi þér og þínum ljós og kærleik

Gunna 

Guðrún Jóhannesdóttir, 22.12.2007 kl. 16:16

2 identicon

Hafðu það gott Ragga mín.Ég er búin að hugsa mikið til þín síðustu daga. Jólin mín í fyrra voru erfið.Ég breytti miklu og braut upp gamlar hefðir og bjó til margt nýtt. Það er að skila sér vel í dag. Það sem sagt batnar bara.Gleðileg jól og hafið það gott.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 17:50

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mín besta jólakveðja til þín og allrar fjölskyldunnar.

Veistu að þú ert dálítið í uppáhaldi hjá mér. 

Anna Einarsdóttir, 22.12.2007 kl. 18:25

4 Smámynd: Signý

Hafðu það sem bestast um jólin og eigðu gleðilegt nýtt ár líka

með strumpajólahjóla kveðju Signý

Signý, 22.12.2007 kl. 18:50

5 identicon

Gleðileg jól kæra nafna. Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar.

kerti.jpg picture by RaggaLitla 

Ragga (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 19:55

6 Smámynd: Mummi Guð

Hafðu það sem best um jólin.

Mummi Guð, 22.12.2007 kl. 20:12

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gleðileg jól elsku Ragga mín til þín og ykkar allra.  Hugsa til þín oft á dag.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.12.2007 kl. 20:17

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Elsku Ragga. Njóttu jólanna eins og þú getur, þú veist að Himmi þinn verður hjá ykkur.  Kærleikur mun umvefja ykkur öll. Sendi þér ljós og styrk.  Kær kveðja

                                             Gif santa claus Images

Ásdís Sigurðardóttir, 22.12.2007 kl. 20:43

9 Smámynd: Bjarnþóra María Pálsdóttir

Elsku Ragga mín.  Óska þér og fjölskyldu þinni ljóss og friðar um hátíðarnar.  Vona að þú getir notið jólanna og fundið frið í hjartanu. 

Kærleikskveðja

Þóra Páls 

Bjarnþóra María Pálsdóttir, 22.12.2007 kl. 22:46

10 identicon

Ég óska þér og þínum gleðilegra jóla. Knús á ykkur.

Jólakveðja Inda

Inda (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 23:04

11 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Innilegar jólakveðjur til þín og ykkar allra, elsku Ragga mín. Ég vona að jólin ykkar verði yndisleg þrátt fyrir allt. Risaknús frá okkur erfðaprinsi á Skaganum.

Guðríður Haraldsdóttir, 22.12.2007 kl. 23:22

12 identicon

Gleðileg jól:)

Takk fyrir frábært blogg

les það alltaf

knússsssssss

kristín/Ozzy (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 23:47

13 identicon

Gleðileg jól til þín og þinna. Það er örugglega erfitt að halda fyrstu jólin án Himma þíns. En þú virðist ætla að vera sterk og taka jákvæða afstöðu, þú hefur jú enn svo margt gott hjá þér, ekki síst litla fallega Himma,  og svo er hann í hjartanu þínu sonurinn kæri. Takk fyrir að deila þínu með lesendum þú gefur svo mikið, og það er svo gott að lesa þín skrif.

Takk fyrir mig og kærleikskveðja.

Klara Sv.

Klara Sv. (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 00:59

14 Smámynd: Rut Rúnarsdóttir

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Rut Rúnarsdóttir, 23.12.2007 kl. 04:25

15 identicon

Gleðilega hátíð til þín og þinna. Megi allar góðar vættir veita þér styrk með hækkandi sól.

Anna S (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 05:34

16 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Megirðu njóta gleðilegra jóla með þínum nánustu og megi nýtt ár færa þér gæfu.

Kærleikskveðja

Kristín Snorradóttir, 23.12.2007 kl. 09:52

17 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleðileg jól til þín og þinnar megi gæfan fylgja ykkur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.12.2007 kl. 13:13

18 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Bestu jólakveðjur til þín og þinna.

Greta Björg Úlfsdóttir, 23.12.2007 kl. 14:35

19 Smámynd: Bergdís Rósantsdóttir

Gleðileg jól til þín og þinna

Gif santa claus Images

Bergdís Rósantsdóttir, 23.12.2007 kl. 18:48

20 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Elsku Ragga mín og alt þitt fólk. sendum ykkur kærleiksríkar jólakveðjur, með ósk um ljósa jól og sælan frið.
Þið munið vera í huga mér eins og ætíð, og ég veit að,
ljósið hann Hilmar mun vera með ykkur á jólum sem og endranær.

                        Ljósakveðjur Milla og hennar fólk.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.12.2007 kl. 19:01

21 identicon

Elsku Ragga, ég las heilmikið af blogginu þínu síðustu nótt og kveikti á kerti fyrir Himma þinn, ég hef hugsað mikið til þín í dag, þú ert ein af hetjunum sem ég hef fundið hérna á blogginu undanfarna daga, ég addaði þér á vinalistann minn svo ég rataði hingað aftur.   Ég óska þér og þínum gleðilegrar hátíðar og friðar í hjarta, og núna ætla ég að kveikja á kertinu ...

Maddý (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 20:48

22 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Kæra Ragga.

Mér líst vel á þá afstöðu sem þú ætlar að taka um að minnast þess góða sem Hilmar færði þér. Ég veit að það kemur til með að verða erfitt á stundum. Þú átt allan minn stuðning yfir erfiðustu hjallana. Hafðu það gott yfir hátíðirnar. Vona að nýja árið færi þér frið, fögnuð og hamingju.

Þú ert hetja

Hrönn Sigurðardóttir, 23.12.2007 kl. 21:16

23 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Gleðileg jólin til þín og þinnar fjölskyldu,

kveðja Halli

Hallgrímur Óli Helgason, 23.12.2007 kl. 22:31

24 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Megi þú og þín fjölskylda eiga góð og gleðileg jól. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.12.2007 kl. 22:47

25 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Óska þér og þínum Gleðilegra jóla, megi Guð gefa þér styrk yfir erfiðustu stundirnar.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 23.12.2007 kl. 22:53

26 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Ragnheiður mín, ég óska þér og fjölskyldu þinni Gleðilegra jóla og megi nýja árið færa ykkur styrk, gæfu og gleði á ný.

Sigurlaug B. Gröndal, 23.12.2007 kl. 23:14

27 identicon

Sæl Ragnheiður.

Guð gefi þér og fjölskyldu þinni gleðileg jól og farsæld um ókomin ár. Guð gefi ykkur styrk nú fyrstu jólin sem þið eruð án sonar þíns.

Kær kveðja/Rósa Aðalsteinsdóttir

Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 01:51

28 Smámynd: Fjóla Æ.

Enn og aftur gleðileg jól til ykkar allra. KLÚS

Fjóla Æ., 24.12.2007 kl. 09:15

29 Smámynd: Huld S. Ringsted

Enn og aftur bestu jólakveðjur til þín og þinna Ragga mín

Gif santa claus Images

Huld S. Ringsted, 24.12.2007 kl. 12:22

30 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Elsku Ragga og fjölskylda. Sendi ykkur mínar hlýjustu kveðjur með ósk um að jólin verði ykkur góð og hamingjurík. Himmi hefði ekki viljað hafa það öðruvísi á einn eða neinn hátt. Þúsund kossar snúllan mín.

Jóna Á. Gísladóttir, 24.12.2007 kl. 13:24

31 identicon

Gleðileg jól, kæra Ragga.

Jóhanna (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 13:44

32 identicon

Kæra Ragga.  Hef hugsað mikið til þín og þinna, sorgina vegna sonar þíns..... og allt er nú breytt.  Megi hátíð ljóss og friðar fara um þig og þína mildum og styrkjandi höndum og þið eiga góð jól og bjartari daga á nýju ári.  Þakka þér fyrir kveðjuna, nú loga tvö kerti á eldhúsborðinu mínu, í minningu frænku minnar og sonar þíns sem eru nú í eilífu ljósi, birtu og yl.

Ásdís Arnljótsdóttir (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 14:43

33 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Gleðilega hátíð elsku Ragnheiður og fjölskylda og innilegar þakkir fyrir blog-vináttuna á árinu sem er að líða.kær jólakveðja.linda,gunni,dætur og kisur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.12.2007 kl. 15:35

34 Smámynd: Björg K. Sigurðardóttir

Óska þér og þínu fólki gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Kær jólakveðja,

Björg K. Sigurðardóttir, 24.12.2007 kl. 16:10

35 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Gleðileg jól til þín og þinna, takk fyrir skemmtileg kynni í bloggheimum.

Bjarndís Helena Mitchell, 25.12.2007 kl. 00:35

36 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.  Þakka samveruna í bloggheimum.  Vonandi færir nýja árið ykkur birtu og yl.

Kærleiksknús

Margrét St Hafsteinsdóttir, 25.12.2007 kl. 02:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband