sporin ægilegu

og þegar ég stóð í þeim þá bara kom mér ekki í hug hversu margir hafa þurft og munu þurfa að stana í sömu sporum.

Halldór setur þetta upp þannig að fólk nær að skilja umfangið en tala yfir sjálfsvíg er líklega hærri en fram kemur í opinberum tölum.

Í kvöld verður fræðslufundur í Háteigskirkju, safnaðarheimilinu, klukkan 20.30. Af fenginni reynslu veit ég að það er gott að hittast.

Komum saman í kvöld. Berum byrðina saman.


mbl.is Sjálfsvíg eru samfélagsmein sem nauðsyn er að ræða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 11.11.2010 kl. 11:31

2 identicon

Því miður eru svo margir í þessum ömurlegu sporum.Það er léttara að bera þessa byrgði með öðrum.Minn strákur reyndi svo oft að taka sitt líf,við sem stóðum honum næst gleymdumst eða réttara sagt ,það vildi enginn hjálpa.Það er svo mikilvægt að hafa góðan sálgæsluaðila og hann fundum við loks innan kirkjunnar.Knús og klem

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 12:04

3 Smámynd: Kidda

Knús og klús

Kidda, 11.11.2010 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband